FASTEIGNASALA Í FREMSTU RÖÐ
Domusnova er ein af stærri fasteignasölum landsins með höfuðstöðvar að Hlíðasmára 4 í Kópavogi og útibú að Austurvegi 6 á Selfossi og Kirkjubraut 40 á Akranesi.
Þjónustustigið hjá okkur er mjög hátt og við fylgjum okkar viðskiptavinum alla leið. Löggiltir fasteignasalar sjá um sölu eigna og sérhæft samningafólk sér um skjalagerð. Við leggjum áherslu á traust og vönduð vinnubrögð. Við störfum í samræmi við gæðastaðla sem tryggir gæði og stöðluð vinnubrögð. Því segjum við, án þess að hika, að við séum fasteignasala í fremstu röð.
Fasteignasala - Leigumiðlun. Hafðu samband við okkur ef þú vilt selja, leigja eða kaupa fasteign.
Sjá staðsetningu á korti.