Vilborg Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali/M.Sc. Alþj. Fjármál

Vilborg hefur margra ára reynslu af fjármála- og fasteignamarkaði.

Hún lauk námi til löggildingar fasteignasala 2012 og hefur starfað sem fasteignasali síðan. 

Hún er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum. Henni þykir starf fasteignasalans einstaklega áhugavert og hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.  

Áhugamálin eru golf og laxveiði yfir sumartímann og skíðin heilla alltaf yfir vetrartímann.


 

Fasteignasalar Domusnova starfa á grundvelli löggildingar samkvæmt lögum um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015 sbr. lög 131/2015. Aðstoðarmenn fasteignasala starfa á grundvelli undanþáguákvæða sömu laga um starfsheimildir nemenda sbr. 8. gr. a. og ákvæða II og IV til bráðabirgða. Við sölu eigna skipta fasteignasalar og aðstoðamenn fasteignasala með sér verkum í samræmi við ákvæði laga. Aðstoðamenn fasteignasala aðstoða við úttekt eigna og gerð söluyfirlits, aðstoða við gerð kauptilboðs, sýna fasteign og aðstoða við gerð fjárhagslegs uppgjörs. Aðstoðamaður fasteignasala starfar á ábyrgð fasteignasala.

Senda fyrirspurn á Vilborg Gunnarsdóttir

Skilaboð hafa verið send.