Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur fasteignasali

Sverrir hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 2013. Hann lauk laganámi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2015 með 1. einkunn. Sverrir öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi vorið 2017 og er löggiltur fasteignasali. Sverrir er giftur 3ja barna faðir og eru hans helstu áhugamál, útivist og almenn hreyfing.

Sverrir er útibússtjóri Domusnova á Selfossi.