Oscar er viðskiptafræðingur frá HR og löggiltur fasteignasali. Hann hefur mikla reynslu er kemur að fasteignaviðskiptum.
Hann er stoltur Leiknismaður enda er hann formaður Leiknis í Reykjavík.
Hann hefur brennandi áhuga á íþróttum og fasteignasölu og leggur metnað í góða þjónustu og fagleg samskipti.