Iðunnarbrunnur 13 , 113 Reykjavík (Grafarholt)
36.900.000 Kr.
Lóð/ Byggingarlóð
8 herb.
0 m2
36.900.000
Stofur
3
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
14.400.000

** Byggingarlóð til sölu **  Möguleiki að byggja einbýlis- eða tvíbýlishús á lóðínni **
Tvö fastanúmer á lóð.
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson lgf s. 618-064 kynna:  Byggingarlóð ásamt öllum teikningum undir einbýlishús við Iðunarbrunn 13. 
Mjög góð staðsetning við opið svæði og mikið útsýni í austur og suðaustur. Möguleiki að hafa tvær íbúðir á sitthvoru fastanúmeri í húsinu. Leyfi liggur fyrir frá Reykjavíkurborg fyrir tveimur fastanúmerum í húsinu.


Góðar samþykktar teikningar af tæplega 315 fm húsi liggja fyrir, teiknaðar af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt hjá A rkþing teiknistofu. Allar teikningar liggja fyrir ásamt vinnuteikningum af einingarhúsi frá Einingarverksmiðjunni.

Teikningar sýna 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, tvær stofur, þrjú baðherbergi, þvottahús, 30 fm bílskúr og stóra geymslu á jarðhæð.
Aðkomuhæð 101 - Bílskúr, anddyri með snyrtingu þar við og gangur að stiga. Bílskúr innangengt úr anddyri.
Jarðhæð 01 - Stór geymsla undir bílskúr.
Jarðhæð 02 - Þrjú góð barnaherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol.
Aðalhæð 101 - Eldhús, stofa, borðstofa og þvottahús. Góðar svalir eru út af stofu.
Efri hæð 201 - Hjónaherbergi, ( Masterbedroom ) með baðherbergi og fataherbergi þar við.
EFri hæð 203 - Stórar þaksvalir út af stiga frá hjónarými.

VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNINN ÞÍN ER Í DAG ? 
Fáðu frítt fasteignaverðmat  fastverdmat.is

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða [email protected] 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / [email protected] 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.