Gunnar Vilhelmsson
Löggiltur fasteignasali

Gunnar hefur fjölbreyttan bakrunn í sölumennsku en hefur einnig starfað sem þjálfari í rúm 12 ár ( og sér til þess að allir á skrifstofunni séu í dúndur formi ). Gunnar varð löggiltur fasteignasali árið 2019 og hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist starfi fasteignasala.

Gunnar er Garðbæingur í húð og hár og mikill Stjörnumaður. Hann á frábæra konu, eina dóttir og pomeranian hundinn Sófý. Gunnar er löggiltur fasteignasali.