Malarskarð 12 , 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
6 herb.
235 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
19.550.000

Domusnova fasteignasala og Bergrós lgf kynna til sölu glæsilegt 6 herbergja parhús á tveimur hæðum með bílskúr við Malarskarð 12. Eignin telur 4 svefnherbergi, stofu, eldhús, sjónvarpshol, 2 baðherbergi, þvottahús/geymslu og rúmgóðan bílskúr. Auðvelt er að breyta sjónvarpsholi í svefnherbergi. Eignin er skráð 197,6 fm, bílskúr er skráð 37,6 fm, heildarstærð eignar er skráð 235,2 fm. Eignin afhendist fokheld í apríl 2023.

Lýsing eignar:

Gengið er inn á neðri hæð hússins, á neðri hæð hússins er gert ráð fyrir forstofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, sjónvarpsholi, þvottahúsi/geymslu og bílskúr. Úti er gert ráð fyrir verönd með heitum potti.
Efri hæð: gert er ráð fyrir eldhúsi og stofu í opnu rými, útgengt út á rúmgóðar svalir, 2 svefnherbergjum og baðherbergi.

Eignin er byggð úr forsteyptum einingum, vandaðir gluggar frá Húsasmiðjunni. Möguleiki er að fá eignina fullbúna.

Eignin skilast fullbúin að utan, fokheld að innan og með grófjafnaðri lóð. 

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Bergrós Hjálmarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.893 9381 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.