Vesturbraut 15 , 220 Hafnarfjörður
30.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
3 herb.
61 m2
30.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1917
Brunabótamat
18.800.000
Fasteignamat
28.250.000

Domusnova fasteignasala kynnir þriggja herbergja íbúð með fallegu útsýni á efri hæð einbýlishúss við Vesturbraut 15 
Samkvæmt fasteignayfirliti er eignin samtals skráð 61,4 m2 

* Íbúðin er á efri hæð í einbýlishúsi sem er á tveimur hæðum. 
* Í húsinu eru tvær aðskildar íbúðir á sér fastanúmerum báðar með sérinngang. 


Forstofa: flísar á gólfi, sérinngangur er inn í forstofu frá Langeyrarvegi. Mögulegt að hafa þvottavél og þurrkara staðsett í forstofu.
Í forstofu íbúðarinnar  er aðalrafmagnstafla hússins staðsett. 
Stigi og stigapallur: gamall tréstigi liggur upp á stigapall efri hæðar hússins.
Fyrir ofan stigapall er háaloft, þar sem er ágætt geymslupláss, íbúð neðri hæðar hússins á helmings hlutdeild í háaloftinu og hefur umgengnisrétt eftir samkomulagi að geymsluloftinu. Íbúð efri hæðar hefur helmingshlutdeild í skriðrými undir húsinu. 
Eldhús: gólfdúkur, eldhúsinnrétting sem komin er til ára sinna með eldavél. Frá eldhúsi er fallegt útsýni í átt að sjó. 
Baðherbergi: er rúmgott með dúk á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu. Mögulegt að hafa þvottavél inn á baðherbergi. 
Herbergi: gamalt kubbaparket á gólfi sem er farið að láta á sjá.
Stofa og borðstofa: lakkaðar tréplötur á gólfi, stofa og borðstofa í opnu, björtu og samlyggjandi rými með fallegu útsýni.
Garður: garður umhverfis húsið bíður upp á mikla möguleika en er í óskiptri sameign með neðri hæð hússins. 

Íbúðin er staðsett í einbýlishúsi sem er á horni Vesturbrautar og Langeyrarvegar og er í göngufæri frá miðbæ Hafnarfjarðar. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgfs., í síma 665-8909 eða á [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.