Háarif 75 , 360 Snæfellsbær
27.500.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
136 m2
27.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
39.140.000
Fasteignamat
24.050.000

Domusnova kynnir gott 136,2 fm bjart parhús byggt 2006 sem skiptist í 4ra herbergja 108,5 íbúðarými og 27,7 fm innangengan bílskúr. Margt endurnýjað á síðasta ári að innan og utan. Eign á Rifi á Snæfellsnesi með fallegri fjallasýn, sem vert er að skoða. Fára mínútna keyrsla er á mill Hellisands, Rifs og Ólafsvíkur. 

Íbúð:
Eldhús er með hvítri og ljósri viðarinnréttingu, nýlega uppsett innrétting á heilan vegg upp í loft. Opið við borðstofu, hol og stofu.
Þvottahús er með nýlegri skápamikilli innréttingu þar sem þvottavél og þurkari eru byggð inn í, nýr skolvaskur, flísar á gólfi. gengið þaðan inn í íbúð og bílskúr.
Svefnherbergin eru þrjú. Hjónaherbergi og tvö minni. Öll með ljósum viðar fataskápum.
Baðherbergi er með sturtu í baðkar, glerskilrúmi. Ljósar flísar á veggjum. Nýleg sturta á blöndunartæki í nýrri vaskinnréttingu. 
Stofa og hol er bjart rými opið við eldhúsið. Gengið þaðan út a stóra lóðina. Gengið úr holi inn í þvottahús og þaðan inn í bílskúrinn.
Innihurðar og gólfefni eru ljósar viðarhurðar og ljósar flísar á öllum gólfum. Innihurðar, fataskápar og hluti eldhúsinnréttingar eru úr ljósum við.

Bílskúr innangengur úr íbúð með flísum á gólfum og stórum glugga í botni. Hillukerfi stendur meðfram heilum vegg sem getur staðið sér. 
Hús er tekklitað timburhús með hvítum gluggum. Borið á húsið síðastliðið sumar. Utanúss, ný ljós með birtuskynjara allann hringinn. Innbrent sál á þakinu. 
Lóð er með möl í innkeyrslunni fyrir ca 3 bíla. Drenað í kring um húsið 2019. Lóðin er tyrfð bakatil og til hliðar. Strætó stoppar fyrir utan.  

Nánari upplýsingar veita:
Guðný Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.821 6610 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.695-9990 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.