Mánagata 7 , 240 Grindavík
48.200.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús með aukaíbúð
6 herb.
193 m2
48.200.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1962
Brunabótamat
60.590.000
Fasteignamat
33.100.000

DOMUSNOVA OG VERA KYNNA  Í EINKASÖLU EINBÝLISHÚS VIÐ MÁNAGÖTU Í GRINDAVÍK MEÐ AUKA ÍBÚÐ OG 37 M2 BÍLSKÚR.

Húsið er alls tæplega 200 m2 5-6 herbergja.


Nánari upplýsingar veitir: Vera löggiltur fasteignasali sími: 8661110 eða netfang [email protected]

Nánari lýsing 

Komið inn í forstofu með flísum á gólfi, fataskáp og geymsluskáp. Úr forstofu er gengið inn í gang á vinstri hönd er komið inn í rúmgóða stofu/borðstofu með harðparketi á gólfi og útgengt út á pall. Eldhúisið er beint á móti forstofunni með snyrtilegri innréttingu og harðparketi á gólfi, væri hægt að opna inn í stofu.
Frá ganginum er svo gengið upp stiga á herbergisgang með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum, 3 svefnherbergi með parketi á gólfi og hjónaherbergið með skápum, baðherbergi með flísum, sturtu og innréttingu. Einnig er stigi niður en því hefur verið lokað þar sem er auka íbúð í útleigu.
Búið er að gera lítið þvottahús fyrir efri hæðina í hluta af bílskúrnum með sér hurð.
Bílskúrinn er rúmgóður og gott geymslupláss fyrir innan.
Garðurinn er gróin og afgirtur pallur sunnanmegin við húsið.

Auka íbúð.
Komið inn í litla forstofu, á hægri hönd er snyrting með WC og handlaug, á vinstri hönd er stórt þvottahús með sturtu og skápum.
Eldhús með eldri innréttingu. Stofa/herbergi í einu rými. Íbúðin er í útleigu og mögulega áhugi á framhaldi.


Að sögn eiganda: 1. Skipt hefur verið um þakjárn (ekki vitað hvenær) 2. Endurnýjað rafmagn að mestu á neðri hæð. 3. Endurnýjað neysluvatnskerfi. 4. Lokað heitavatnskerfi. Nýlega einangruð loftaplata 6. 3 gluggar eru í pöntun og mun seljandi sjá um að skipta um þá.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.