Langabrekka 7 , 200 Kópavogur
46.500.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
4 herb.
84 m2
46.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1956
Brunabótamat
25.150.000
Fasteignamat
37.000.000


FYRIRHUGAÐ OPIÐ HÚS SEM ÁTTI AÐ VERA Í DAG 15. ÁGÚST FELLUR NIÐUR
EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUN.

DOMUSNOVA KYNNIR  4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Í RÓLEGUM BOTNLANGA Á RÓTGRÓNUM STAÐ Í KÓPAVOGI.

UM ER AR RÆÐA ÍBÚÐ SEM BÚIÐ ER AÐ ENDURNÝJA AÐ MESTU.

Ofna og neysluvatnslagnir nýjar, nýjar skólplagnir út úr húsi.Dregið nýtt í raflagnir, ný rafmagnstafla og tenglar.
Gluggar yfirfarnir og nýtt gler í allri íbúðinni. Öll tæki, innréttingar, hurðir og gólfefni ný. 


Nánari upplýsingar veitir: Vera löggiltur fasteignasali sími: 8661110 eða netfang [email protected]

Nánari lýsing 
Forstofa:
Sameiginleg forstofa með efri hæð með nýjum flísum á gólfi.
Hol: Rúmgott með harðparketi á gólfi og innbyggðum skápum.
Stofa/eldhús: Bjart og rúmgott rými með útgengi út á sér pall, hvít eldhúsinnrétting. Sér rafmagnstafla fyrir tæki og gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc og sturta.
Hjónaherbergi: Með skápum og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi: Með harðparketi á gólfi og skápum.
Barnaherbergi: Með harðparketi á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar með hillum og harðparketi.
Þvottahús: Sameiginlegt með efri hæð, innangengt úr sameiginlegri forstofu.

Falleg eign með  stórum sameiginlegum garði og sér palli til einkanota.
Bílsskúrsréttur fylgir báðum íbúðunum í húsinu.

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.