Framnesvegur 24 , 101 Reykjavík (Miðbær)
61.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
103 m2
61.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1922
Brunabótamat
28.300.000
Fasteignamat
52.950.000

Domusnova fasteignasala og Guðný Ösp Ragnarsdóttir lgf., kynnir mikið endurnýjaða og fallega eign við Framnesveg 24a 
Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals skráð 103,5 m2 en þar af er 36,5 m2 tveggja herb., íbúð með sérinngangi í kjallara. 

***Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun***

Nánari lýsing: 
Aðalhæð
Forstofa: flísar á gólfi.
Eldhús: parket á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting.
Stofa: parket á gólfi.
Efri hæð
Fallegur dúkalagður stigi upp á efri hæðina.
Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Herbergi I: parket á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og sturta.
Háaloft: gott geymslurými á háalofti sem er yfir efrihæð og að hlutatil undir risi. 
Kjallaraíbúð: 
Gengið niður dúkalagðan stiga, hægt að loka kjallaraíbúð af með því að læsa hurð frá eldhúsi á aðalhæð hússins. 
Herbergi: dúkur á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og gólfhiti, sturta og bað.
Eldhús: dúkur á gólfi, pláss fyrir nett eldhúsborð, í eldhúsinnréttingu er pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Frá eldhúsi er sérútgangur þaðan sem útgengt er út í bakgarð íbúðarinnar. Kjallara íbúðin býður upp á góða útleigumöguleika. 

Bak við húsið er pallur í afgirtum garði sem snýr í vestur, en þar er einnig geymsluskúr sem má stækka ef þörf er á, fyrir áhöld. Íbúðahúsaröðin var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og var byggt árið 1922, ytra byrgði húsanna var friðað með skjali dagsettu 14. september 2010. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er 12 m2 viðbyggingarmöguleiki við eignina.  

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Nánari upplýsingar veita:
Guðný Ösp Ragnarsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 665-8909 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
    

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.