Vesturgata 147 , 300 Akranes
57.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
7 herb.
221 m2
57.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1952
Brunabótamat
55.420.000
Fasteignamat
43.950.000

***VESTURGATA 147 - AKRANESI***

Domusnova Akranesi og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og vel viðhaldið 221.2fm einbýlishús á 3.hæðum.  Eignin skiptist í andyri, rúmgott eldhús, stofu sem og borðstofu. 4 góð svefnherberbergi, baðherbergi og gesta salerni. Í kjallara er þvottahús og geymslur. Sólpall við hús sem og vel gróin stór lóð. Tvöfaldur bílskúr og er annar hlutinn innréttaður sem stúdíó íbúð.

Lýsing eignar:

Kjallari: Rúmgott flísalagt þvottahús, sturta og góðar geymslur. Útgangur út á lóð.

1.hæð:
Forstofa: 
Góð forstofa með  flísum á gólfi og góðum fataskápum. (þessi hluti var byggður við seinna)
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með fallegri eikar innréttingu og hornbaðkari. Gluggi á baðherbergi.
Eldhús: Flísar á gólfi, falleg innrétting og góð tæki. Góður borðkrókur.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa með parketi gólfi.
Hol: Teppalagður stigi upp á 2.hæð

2.hæð:
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með plast parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: Barnaherbergi með plastparketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Barnaherbergi með plastparketi á gólfi.
Svefnherbergi III: Barnaherbergi með plastparketi á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með fallegri innrétting og salerni. Gluggi á baðherbergi.

Bílskúr: Góður bílskúr með millilofti. Útgangur út í bakgarð. Heitt og kalt vatn. Hluti bílskúrs er innréttaður sem stúdíó íbúð með eldhús innréttingu og salerni. (auðveld að útbúa sturtu aðstöðu)

Eignin hefur fengið gott viðhald síððustu ár sbr:

Kjallari: þvottahús tekið í gegn, flísar  á gólf og veggi, sturta og innréttingar.
              Milliherbergi,búið til fataherbergi,skápar og plastparket á gólf.
Miðhæð: Eldhús endurnýjað fyrir nokkrum árum, gólf flotað og flísalagt. Skipt um innréttingu og lagnir.
                Baðherbergi:  flísalagt,veggir og  gólf, innrétting, hornbaðkar. (Þessi huti er viðbygging sem var byggt síðar)
                Stofa, parket slípað.
Efsta hæð: Skipt um parket, málað.
                   Snyrting, allt tekið en sett flísaplötur á veggi.
                   Skipt um teppi á stiga og gangi, en það er farið að láta á sjá.
Bílskúr:      Skipt í tvennt og gerð stúdíó íbúð með eldhúskrók,skipt um hurð og glugga.
                   Ný bílskúrshurð
Annað: Allar ofnalagnir yfirfarðar og skipt um, fyrir utan einn ofn í kjallara. Þak fyrir ca 15árum.
                      
Lóð að aftanverðu öll tekin í gegn, skipt um jarðveg og hún hækkuð, smíðaðir 2 pallar og girt í kring.
Rafmagnslagnir settar í lóð, innstungur,og sér tafla í útigeymslu fyrir bakgarð.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.