Lautarvegur 6 , 103 Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
72.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
99 m2
72.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
0
Fasteignamat
24.550.000

Domusnova kynnir: Lautarvegur 6, 103 Reykjavík
Birt stærð: 102,6 fm
Glæsileg ný þriggja herbergja þakíbúð á efstu hæð á einstaklega góðum stað í Fossvogi. Mjög stutt í gróið svæði í Fossvoginum og í frábærar gönguleiðir og hjólaleiðir.
Sér inngangur. Aukin lofthæð í hluta íbúðar (3.10 m). Tvö góð svefnherbergi sér svalir út af einu herbergi, tvö baðherbergi, góð stofa og fallegt eldhús. Stórar svalir sem að skiptast í tvennt - annars vegar 22.3fm með möguleika á B-lokun og til viðbótar 20 fm þaksvalir. Rúmgóð sérgeymsla í kjallara fylgir íbúðinni.
Gluggar og hurðir eru úr við en álklæddir að utan í gráum lit. 
Vandað er til allra verka í smíði hússins. Íbúðin skilast fullmáluð og tilbúin undir innréttingar og gólfefni að innan, húsið verður fullklárað að utan og lóð frágengin með upphituðu plani og hellulögnum.
Þetta er virkilega falleg íbúð í nýju húsi á eftirsóttum stað í grónu hverfi.
Nánari skilalýsing seljanda er á fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Gunnar Vilhelmsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.776 3848 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.695-9990 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.