Heiðarholt 20 , 230 Keflavík
26.400.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameigninlegum inngangi
3 herb.
84 m2
26.400.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1986
Brunabótamat
27.850.000
Fasteignamat
25.300.000

Domusnova og Bergþóra Lárusd. lgf. kynna fallega og vel staðsetta 84,2 m2, 3ja. herbergja íbúð á 3.hæð við Heiðarholt 20 i Reykjanesbæ.
Eignin getur verið laus fljótlega.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu,  tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Ljóst harðparket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi sem er með ljósum flísum. 

Nánari lýsing:
Forstofa:
Er með ljósum rúmgóðum fataskáp.
Eldhús: Ljós innrétting með dökkri borðplötu og dökkum flísum milli skápa.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa. Þaðan er útgengt út á svalir.
Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi. Annað herbergið er með fatakáp án hurða.
Baðherbergi: Innrétting og tengi fyrir þvottavél. Baðkar með sturtu og flísalagt hólf í gólf með ljósum flísum..
Geymsla: Sér geymlsa er á fyrstu hæð.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla er í sameign. 

Neysluvatnslagnir endyrnýjaðar árið 2014


Góð og vel skipulögð íbúð vinsælum stað í göngufæri við leik- og grunnskóla. 
Þetta er eign sem vert er að skoða!


Nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Lárusdóttir löggiltur fasteignasali / s.8953868 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.