Spánn la manga - gran villa 125000 , 953 Spánn - Costa Blanca
175.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
6 herb.
510 m2
175.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
5
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

*** DOMUSNOVA BÝÐUR NÚNA UPP Á LÚXUSEIGNIR Á SPÁNI Í SAMSTARFI VIÐ GUA PROPERTIES ***

DOMUSNOVA kynnir hér glæsihýsi sem á sér fáar hliðstæður hvað varðar framúrskarandi nútímalega hönnun og arkitektúr. Sannkölluð draumaeign í algjörri paradís við sjóinn. Húsið er þar að auki búið flestum hátæknibúnaði sem gerir þetta að alveg einstakri eign sem mætir kröfum þeirra allra kröfuhörðustu er kemur að nútímaþægindum. Eigninni fylgir að auki 41m löng einkaströnd svo hægt er að ganga beint út úr húsinu á ströndina. Að auki er einkasundlaug, sérstakt fullbúið grillsvæði og 26 fm verönd á jarðhæð, ásamt tveimur svölum á annari hæð. Ofan á öllu þakinu er svo þakverönd sem er rúmir 160 fm að stærð.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENDA SKILALÝSINGU FRÁ BYGGINGARAÐAILA

Staðsetning:
La Manga er sumstaðar ekki nema 100 metra breið strandlengja en verður mest 1,5 km á breidd með sjóinn sitthvoru megin við sig og lokar af Menor hafið frá Miðjarðarhafinu. Stundum kölluð paradís milli hafanna tveggja. Þarna eru margirskólar sem kenna silgingar og fjórar hafnir. Þarna hafa margir bátar farist í sögunni sem gerir þetta að mjög spennandi stað fyrir kafara að skoða fornar minjar. Einnig er þarna golfskóli og golfvöllur. Matargerðin og menningin er alveg einstök þar sem megin hráefnið er að sjálfsögðu sjávarfang í bland við hrísgrjón og hið ýmsa góðgæti.

Staðreyndir um eignina: 
Verð: 1.250.000 €
Tegund: Glæsihýsi
Bær: La Manga
Svefnherbergi: 5
Baðherbergi: 5
Byggingarár: 2019
Stærð lóðar: 1.294 m2
Stærð eignar: 350 m2
Stærð á þakverönd: 160 m2
Verönd 1: 26 m2
Verönd 2: 2,89 m2
Verönd 2: 10,95 m2
Einkaströnd: 41m strandlengja

SMELLTU HÉR TIL AÐ SENDA OKKUR FYRIRSPURN

Allar upplýsingar varðandi eignirnar veitir:
Aðalsteinn Bjarnason s. 773-3532 [email protected] - Verkefnisstjóri / Aðstoðarmaður fasteignasala
Skrifstofa Domusnova s. 527-1717 [email protected]

***   Athugið að kaupverðið er reiknað miðað við að 1 evra sé 140 kr. ***
**    Það bætist við kaupverð 10% spænskur söluskattur af kaupverði eignarinnar og svo er gott að miða við 2-3% í stimpilgjöld og umsýslukostnað. **
*     Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá Spænskum bönkum. *

DOMUSNOVA mun bjóða upp á skoðunarferðir til Spánar á sanngjörnu verði, fyrir allt að tvo aðila, þar sem kostnaður er síðan dreginn frá kaupverði fasteignarinnar upp að 100.000 kr.* ef að af kaupum verður. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fá nánari kynningu á þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða. 

*Sjá nánar í kaupendasamningi Domusnova. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.