Spánn finestrat - fjórbýli 198.00
27.720.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
155 m2
27.720.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

*** DOMUSNOVA BÝÐUR NÚNA UPP Á LÚXUSEIGNIR Á SPÁNI Í SAMSTARFI VIÐ GUA PROPERTIES ***

DOMUSNOVA kynnir glæsilegar nýbyggingar á Spáni. Um er að ræða fallega íbúð er á efri hæð með þakverönd í fjórbýli í lúxus íbúðahverfi á milli Finestrat og Benidorm. Tilvalið Íslendinga sem vilja eiga nýja fasteign á spáni með nútíma þægindum á frábærum stað nálægt Benidorm á viðráðanlegu verði.

Lýsing:
Fallegar íbúðir sem eru 76 fm að stærð í fallegu fjórbýli. Íbúð á jarðhæð er með  75 fm garði en íbúð á efri hæð með 78 fm þakverönd. íbúðirnar eru fallega innréttaðar með tveimur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og fallegu eldhúsi sem opið er í stofu. Útgengt út í flísalagða verönd úr stofu. Á neðri hæð er gengið af verönd út í garð en á efri hæð er gengið af verönd upp á stórar þaksvalir með einstöku útsýni. Eigninni fylgir sameiginleg sundlaug. Innbyggt loftræstikerfi er í íbúðinni. Rafmagnshlið fyrir bílastæði sem er á lóðinni. Einstakleg smekklegar og vel hannaðar eignir.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SENDA OKKUR FYRIRSPURN

Staðsetning:
Staðsettar í lúxus íbúðahverfi á milli Finestrat og Benidorm sem er umkringt grænum svæðum, golfvöllum og frábærum líkamsræktarstöðvum ásamt því að vera mjög nálægt bestu ströndum Costa Blanca.

Húsin:
Nútímaleg hönnun og arkitektúr sameinast í þessum húsum sem gerir þau að sérlega eftirsóknarverðum möguleika sem annað heimili við miðjarðarhafs ströndina en þar sem þau bjóða einnig upp á góðar leigutekjur eru þær einnig gott fjárfestingartækifæri. Þetta verkefni sker sig úr sem lúxus hverfi þar sem mikið er í boði til afþreyingar í umhverfi sem hreinlega er hannað til að slaka á og njóta.

Nánari upplýsingar:
Verð: 198.000 € 
Tegund: Íbúð
Borg: Finestrat 
Herbergi:
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 2 
Byggingarár: 2018 
Stærð: 76 m2  
Þakverönd: 79 m2
Garður: 10 m2 
Átt sem svalir snúa: Suður 
Póstnúmer:  03509

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENDA SKILALÝSINGU FRÁ BYGGINGARAÐAILA

Allar upplýsingar varðandi eignirnar veitir:
Aðalsteinn Bjarnason    s. 773-3532    [email protected] - Verkefnisstjóri / Aðstoðarmaður fasteignasala
Skrifstofa Domusnova s. 527-1717 [email protected]

***   Athugið að kaupverðið er reiknað miðað við að 1 evra sé 140 kr. ***
**    Það bætist við kaupverð 10% spænskur söluskattur af kaupverði eignarinnar og svo er gott að miða við 2-3% í stimpilgjöld og umsýslukostnað. **
*     Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá Spænskum bönkum. *


DOMUSNOVA mun bjóða upp á skoðunarferðir til Spánar á sanngjörnu verði, fyrir allt að tvo aðila, þar sem kostnaður er síðan dreginn frá kaupverði fasteignarinnar upp að 100.000 kr.* ef að af kaupum verður. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fá nánari kynningu á þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða. 

*Sjá nánar í kaupendasamningi Domusnova.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.