Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir
Löggiltur Fasteignasali

Andrea er löggiltur fasteignasali en auk þess lauk hún Bs´c í viðskipafræði frá Háskólanum á Bifröst 2006 og hóf störf hjá SPRON sama ár. Frá vor 2009 starfaði hún í Arion banka, meðal annars sérfræðingur í lánadeild og sem fjármálaráðgjafi einstaklinga og lauk námi til vottunar fjármálaráðgjafa 2012. Andrea hefur starfað við fasteignasölu frá 2016.

 

Fasteignasalar Domusnova starfa á grundvelli löggildingar samkvæmt lögum um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015 sbr. lög 131/2015. Aðstoðarmenn fasteignasala starfa á grundvelli undanþáguákvæða sömu laga um starfsheimildir nemenda sbr. 8. gr. a. og ákvæða II og IV til bráðabirgða. Við sölu eigna skipta fasteignasalar og aðstoðamenn fasteignasala með sér verkum í samræmi við ákvæði laga. Aðstoðamenn fasteignasala aðstoða við úttekt eigna og gerð söluyfirlits, aðstoða við gerð kauptilboðs, sýna fasteign og aðstoða við gerð fjárhagslegs uppgjörs. Aðstoðamaður fasteignasala starfar á ábyrgð fasteignasala.

Senda fyrirspurn á Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir

Skilaboð hafa verið send.