Útsýnislóðir hvalfjörður 301 Akranes
5.000.000 Kr.
Lóð/ Sumarhúsalóð
0 herb.
3947 m2
5.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

DOMUSNOVA fasteignasala kynnir:
Fallegar sumarhúsalóðir í norðurhlíðum Hvalfjarðar með einstöku útsýni yfir fjörðinn.
Eignarlóðir sem afhendast með púða undir sökkul/undirstöður, rotþró og bílaplani.

Lóðirnar eru staðsettar í hlíðum Brekkukambs á jörðinni Brekku í Hvalfjarðarsveit.  Brekka er innarlega í Hvalfirði, norðan megin.  Næstu jarðir eru Bjarteyjarsandur að vestan og Miðsandur að austan.  Fjarlægð frá Reykjavík eru um 60 km og til Akraness eru um 30 km.  Fjalllendi jarðarinnar nær til móts við land Þórisstaða og að afréttarlandi Akurnesinga í Skorradalshreppi vestast á Botnsheiði.

Land frístundabyggðarinnar er um 33 hektarar að stærð og hallar til suðurs og suðvesturs frá fjalli að sjó, víða er það brattlent með deiglendisflákum inná milli og lækjargiljum.  Lóðirnar eru frá 50 m yfir sjávarmáli og uppí 130m með stórkostlegu útsýni til allra átta.  Stærð lóðanna er frá 3.279 fm til 6.259 fm.  

25 lóðir eru lausar til kaups og hægt að skoða þær á deiluskipulagi inná heimasíðunni www.brekka.is

Nánari upplýsingar veita:
Elka Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.863 8813 / elka@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Tengsl seljanda við fasteignasölu:
Í samræmi við 2. mgr. 14. gr. laga um sölu fasteigna og skipa skal upplýst að seljandi er félag í eigu aðila sem er skyldur starfsmanni.  

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.