Þrastarás 46 221 Hafnarfjörður
39.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
94 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2001
Brunabótamat
27.550.000
Fasteignamat
33.750.000

DOMUSNOVA KYNNIR: 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð fjölbýlis á góðum stað í Hafnafirði.
Samkvæmt fasteignamati ríkisins er heildarstærð samtals 94,7 fm, þar af er geymsla 9,3 fm. Íbúðin sjálf er skráð 85,4 fm. 


- Góð staðsetning og stutt í alla nærliggjandi þjónustu.

Nánari lýsing:
Forstofa: með flísum á gólfi.
Eldhús: í sameiginlegu rými með stofu. Flisar á gólfi, nýleg innrétting með eldhústæki. 
Stofa: með parket á gólfi og útgengi á svalir. Gott útsýni.  
Hjónaherbergi: parket á gólfi.
Barnaherbergi  parket á gólfi. 
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf með steyptu baðkari.
Þvottahús: innangengt af baðherbergi tengi fyrir uppþvottavél og þurrkara.  
Geymsla: sérgeymsla í sameign.
Það sprungu 3 rör í blokkinni fyrir nokkrum árum. Var tekið á því og gert við. 

Góð eign á góðum stað í Hafnafirði, stutt er í skóla, leikskóla og framhaldsskóla. Stutt er í allar verslanir og afþreyingu.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Steinar Ársælsson Löggiltur fasteignasali og lögfræðingur / s.6903885 / steinar@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.