Auðbrekka 9-11, 200 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
1 herb.
1937 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
20
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1969
Brunabótamat
267.400.000
Fasteignamat
103.000.000

Domusnova kynnir í sölu áhugaverða eign að Auðbrekku 9-11 í Kópavogi.

Um er að ræða 1937,3 fm á 3 hæðum ! 


Kjallari iðnaðarbil - Stærð 663,2 fm - Iðnaðarbil með innkeyrsluhurðum. Eigandi með í skoðun að útbúa 10 útleigueiningar

1.hæð - Stærð 709,4 fm - Í útleigu til Rafports - Góður leigusamningur. 
2.hæð - Stærð 564,7 fm - Búið að innrétta fjölmörg herbergi/skrifstofur - Góður leigusamningur.

Mikil uppbygging að vænta á þessu svæði á næstu árum. 
Eigendur skoða skipti á eignum uppí verð.


Nánari upplýsingar veita: 
Agnar Agnarsson lgf - Agnar@domusnova.is
Víðir Arnar lgf - Vidir@domusnova.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Domusnova  fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.​

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.