Oak grove sarasota florida 5419, 999 Óþekkt
47.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
209 m2
47.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

DOMUSNOVA fasteignasala og Elka Guðmundsdóttir kynna fallegt einbýlishús í Sarasota í Florida.
Þetta fallega einbýlishús er í Three Oaks hverfinu í hjarta Sarasota, innan við 20 mín akstur á eina bestu strönd Bandaríkjanna, Siesta Key.
Rúmlega klukkutíma akstur frá Tampa flugvelli en þaðan er flogið beint frá Keflavík.

DREYMIR ÞIG UM AÐ EIGNAST FASTEIGN Í FLORIDA?
Nánari upplýsingar: Elka Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-8813, elka@domusnova.is

Nánari lýsing
Þetta fallega einbýlishús er í dásamlegu og rólegu hverfi í Sarasota í Florida
innan við 20 min akstur er á Siesta Key ströndina sem hefur oft verið valin ein af bestu ströndum heims. 
Húsið er með þremur góðum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum ásamt aukaherbergi sem hægt er að nýta sem borðstofu eða fjórða svefnherbergið.
Eldhúsið er opið og rúmgott, gluggar skilja af opna rýmið við sundlaugina.
Þrefaldur bílskúr og gróinn og fallegur garður.

Möguleiki á 50% láni á hagstæðum vöxtum.
Ásett verð á eigninni er 454.000 USD

DREYMIR ÞIG UM AÐ EIGNAST FASTEIGN Í FLORIDA?
Domusnova aðstoðar áhugasöm kaupendur að eignast draumaeignina á Florida frá A-Ö.
Við aðstoðum við að finna eign sem hentar og leiðum þig í gegnum ferlið við kaupin.
Þjónustan er án endurgjalds.

Nánari upplýsingar veita:
Elka Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali / s.863 8813 / elka@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Kostnaður vegna kaupa íslendinga á fasteign í Florida fer eftir þarlendum lögum.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.