Selvogsgata 5, 220 Hafnarfjörður
33.900.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
3 herb.
66 m2
33.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1934
Brunabótamat
17.850.000
Fasteignamat
21.300.000

DOMUSNOVA FASTEIGNASALA KYNNIR Í EINKASÖLU
 3JA HERBERGJA EFRI HÆÐ VIÐ SELVOGSGÖTU Í HAFNARFIRÐI.

Bókið skoðun í síma 8661110 Vera Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali.


Nánari lýsing:

Forstofa:
 Sameiginlegur inngangur og gengið upp teppalagðan stiga.
Herbergi 1: Rúmgott herbergi með plastparketi á gólfi og skápum.
Herbergi 2: Rúmgott með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi: Með sturtu og flísum á veggjum og gólfi.
Stofa: Með plastparketi á gólfi.
Eldhús: Lítill eldhúskrókur með filmaðri innréttingu, plastparket á gólfi.
Geymsla: Niðri í sameign er sér rúmgóð geymsla
Þvottahús: Sameiginlegt í sameign.

Búið er að endurnýja skólp, nýleigir ofnar, rafmagn endurnýjað að hluta
og verið að fara í gluggaskipti sem seljandi hefur greitt inná og greiðir að fullu.Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt fast gjald við lántöku skuldabréfa.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.