Aðalstræti 9, 101 Reykjavík (Miðbær)
35.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
53 m2
35.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1970
Brunabótamat
19.050.000
Fasteignamat
28.150.000
Opið hús: 24. apríl 2018 kl. 17:00 til 17:30.

Domusnova fasteignasala kynnir 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.

Íbúðin er skráð 53 fm að stærð og á auk þess hlutdeild í sameiginlegri geymslu á sömu hæð.

Húsið var yfirfarið árið 2009 og var m.a. skipt um alla glugga og gler í íbúðinni.


Íbúðin er björt og vel skipulögð með fallegu útsýni.

Íbúðin er laus við kaupsamning.


Nánari lýsing:
Forstofa: með fatahengi og parketi á gólfi.
Stofa: með parketi á gólfi og stórum gólfsíðum glugga með fallegu útsýni.
Svefnherbergi: með miklu skápaplássi, parketi á gólfi og útgengi á suður-svalir.
Eldhús: með ljósri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, áföstu borði og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með sturtuklefa, flísum á veggjum, innréttingu undir vaski og dúk á gólfi.
Þvottaherbergi: innan íbúðar með hillum og dúk á gólfi.

Hússjóður:
Húsgjöld íbúðarinnar er um 12.000 kr. á mánuði. Innifalið í þeim er allur rekstur húsfélagins, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar og framkvæmdarsjóður. 

Frekari upplýsingar veita Snorri Björn Sturluson lögmaður í síma 699-4407 eða á snorri@domusnova.is og Haukur Halldórsson lögmaður / löggiltur fasteignasali á eignir@domusnova.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 62.900 kr. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.