Austurvegur 56, 800 Selfoss
85.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
15 herb.
450 m2
85.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1987
Brunabótamat
107.500.000
Fasteignamat
66.150.000

Domusnova fasteignasala kynnir í sölu skrifstofuhúsnæði á annarri hæð í lyftuhúsi við Austurveg.
Um er að ræða steinsteypt hús byggt árið 1987. Húsið er pússað og málað að utan og litað járn á þaki.


Skrifstofuhúsnæði sem er 450,6 m² að stærð á annari hæð með lyftu.
Sameign er snyrtileg og steinteppiteppi er á gólfi í sameign.
Að innan er hæðin með allt að 15 skrifstofum, 2 fundarsölum, kaffistofu, móttöku, ræstikompu, 2 ljósritunarherbergjum, 3 geymslum auk þess eru 3 salerni þar af eitt með aðgengi fyrir fatlaða. Á gólfi er línóleum dúkur.
Rýmið er allt innréttað með léttum veggjum og bíður því uppá ýmsa möguleika á breytingum á innra skipulagi. 

Lóðin er leigulóð, 4.650,0 m², skilgreind sem viðskipta og þjónustulóð.
Malbikað bílaplan.

Nánari upplýsingar veita:
Þórir Ólafsson löggiltur fasteignasala / s.865-9774 / thorir@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.