Hásteinsvegur 22, 825 Stokkseyri
28.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
120 m2
28.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1977
Brunabótamat
32.350.000
Fasteignamat
18.850.000

Domusnova kynnir í sölu snyrtilegt einbýlishús á einni hæð við Hásteinsveg 22 á Stokkseyri. Húsið er skráð 120 fm, byggt úr timbri með liggjandi bjálkaklæðningu og bárujárni á þaki.

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með fataskáp.
Stofa: Rúmgóð með parket á gólfi og góðum gluggum.
Eldhús: Flísar á gólfi, eikarinnrétting, gott vinnupláss og góður borðkrókur. 
2*Svefnherbergi: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfum og veggjum, baðkar með sturtu, snyrtileg innrétting og salerni.
Þvottahús: Málað gólf og geymsla inn af þvottahúsi. Bakinngangur er inn í húsið í þvottahúsi.

Lóðin er gróin og falleg.
Steypt stétt við útidyrahurð og lítil timburverönd fyrir framan húsið.
Húsið er í góðu standi og stutt gönguferð um fjöruna á Stokkseyri.


Nánari upplýsingar veita:
Þórir Ólafsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.865-9774 / thorir@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.