Dalsbrún 40, 810 Hveragerði
36.000.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
85 m2
36.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2015
Brunabótamat
27.150.000
Fasteignamat
20.500.000
Áhvílandi
16.671.758

Domusnova fasteignsala kynnir flott 4ra herbergja 85fm raðhús við Dalsbrún í Hveragerði. Eignin er timburhús byggt 2015 og er klætt með gráu bárujárni með viðarpalli að aftan. 

Nánari lýsing:

Forstofa: með flísum og fataskáp. 
Hjónaherbergi: með parketi og fataskáp.
Barnaherbergi: með parketi og fataskáp.
Barnaherbergi: með parketi 
Stofa: með parketi í sameiginlegu rými með eldhúsi. Útgengi á viðar pall.
Eldhús: með nýlegri innréttingu og parket á gólfum.
Baðherbergi: með sturtu og flísum á gólfi og veggjum.
Geymsla/þvottaherbergi: með vask og tengi fyrir þvottavél.
Garður: með viðarpalli

Húsið er timburhús klætt að utan með gráu bárujárni og möl er í innkeyrslu.
Góð eign sem vert er að skoða. 


Nánari upplýsingar veita:
Steinar Ársælsson Lögfræðingur/ í löggildingarnámi . steinar@domusnova.is S. 6903885
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Haukur Halldórsson, lfs / s.789-5560 / haukur@domusnova.is
 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.