Blikahólar 2, 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
37.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
119 m2
37.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1973
Brunabótamat
28.110.000
Fasteignamat
28.650.000

Domusnova kynnir í einkasölu fallega þriggja herbergja útsýnis íbúð ásamt bílskúr í lyftuhúsi við Blikahóla.  Íbúðin er á þriðju hæð og er frábært útsýni yfir borgina.  Íbúðin er 94,6 fm. með geymslu og bílskúrinn er 25,1 fm.   Smellið hér til að fá söluyfirlit strax.

"""""EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Á SKRÁ"""""

Nánari lýsing:
Forstofa, flísar á gólfi.
Hol flísar á gólfi.
Eldhús er rúmgott með góðum borðkrók, korkur á gólfi.
Stofa / borðstofa er rúmgóð og er frábært útsýni, parket.  Það er útgengt á svalir.
Gangur að herbergjum með stórum fataskáp.
Baðherbergi með eikar innréttingu, baðkar og flísalagt í hólf og gólf, tengt fyrir þvottavél.
Herbergi, parket á gólfi.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, parket.
Geymsla er í sameign.
Þurkherbergi er sameiginlegt.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Bílskúr er 25,1 fm. og er með hurðaropnara.


Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Sveinn Guðmundur Guðmundsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.8998546 / sveinn@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.