Lundur 6, 201 Kópavogur
57.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
107 m2
57.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2014
Brunabótamat
40.230.000
Fasteignamat
44.750.000

Domusnova fasteignasala kynnir:  Glæsilega innréttaða 107,1 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sólpalli í suðvestur í viðhaldslitlu lyftuhúsi sem er einangrað og klætt að utan. Gott stæði í bílageymslu fylgir eigninni, Snyrtileg sameign, flísalagðir veggir í anddyri og rafmagnsopnun á hurðum. Eignin  er sérstaklega vel um gengin.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit

Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gunnars og Gylfa. Þetta er góð eign á vinsælum stað sem vert er að skoða.


Nánari lýsing: 
Anddyri: með góðum fataskápum úr eik og parket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Rúmgott alrými með parketi á gólfi og útgengi á timburverönd sem snýr í suðvestur.
Eldhús: Eldhúsinnréttingu úr eik, eldunareyja með vönduðum AEG eldhústækjum.
Hjónaherbergi: með fataherbergi og parketi á gólfi.  
Barnaherbergi: með fataskápum og parket á gólfi.  
Baðherbergi: með innréttingum með góðu skápaplássi og sturtu með innfelldum tækjum. Á veggjum eru ljósar flísar og dökkar flísar á gólfum.
Þvottahús: er innan íbúðar með innréttingu, vask í borði og glugga. 

Örstutt í verslun og þjónustu. Hér er vafalítið um að ræða eina af glæsilegustu staðsetningu íbúðarbyggðar þar sem stutt er í Fossvoginn með sinni einstöku fegurð, Öskjuhlíðina og rómaðar gönguleiðir sem umlykja Lundinn.

Nánari upplýsingar veita: 
Diðrik Stefánsson aðstoðarmaður fasteignasala/ í löggildingarnámi didrik@domusnova.is  
Símanúmer 647-8052
Haukur Halldórsson Hdl. Löggiltur Fasteignasali á eignir@domusnova.is.
Símanúmer 789-5560
Diðrik sýnir húsið, pantið skoðun á  didrik@domusnova.is / eða í s: 647 8052

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.