Engihjalli 3, 200 Kópavogur
37.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
107 m2
37.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1978
Brunabótamat
30.650.000
Fasteignamat
28.000.000
Áhvílandi
17.763.441

Domusnova kynnir 107,9 fm 4ra herbergja útsýnis íbúð sem er rúmgóð og björt í lyftuhúsi með gluggum á þrjá vegu. Verið er að klára að taka húsið í gegn að utan á kostnað seljenda. Íbúðin skiptist í inngang/hol, gott forstofuherbergi, stofu og borðstofu, gang þ.s. gengið er inn í eldhús m. glugga og borðkrók, baðherbergi m. glugga, hjónaherbergi og barnaherbergi. Stórar vestur svalir. Gott sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi með íbúðunum á hæðinni. Sér geymsla í kjallara. Eins og sést á nýjum myndunum utanhúss er verið að gera við blokkina að kostnaði seljenda. 

Íbúð:
Eldhús
er með útsýnisglugga yfir borgina til austurs, borðkrók, eldri viðarinnréttingu. 
Hol
er milli rúmgóðs inngangs með fataskáp og stofu. Gengið úr holinu inn gang þ.s. eru inngangar í tvö herbergi, baðherbergi og eldhús. Frá inngangi er gengið inn í 3ja svefnherbergið.
Svefnherbergin eru þrjú og snúa til austurs og vesturs. 
Baðherbergi 
með glugga, baðkari og sturtuklefa. Ljósar flísar á veggjum og gólfi. 
Stofa
er rúmgóð með gluggum á tvo vegu þ.s. gengið er út á stórar vestur svalir  (eftirmiðdags- og kvöldsól). 
Gólfefni og innihurðar:
flísar og parket á gólfum. Ljósar, viðar, fulninga, innihurðar.

Sameign: Á hæðinni er sameiginlegt þvottaherbergi, með öðrum íbúðum á hæðinni. Stigagangur er teppalagður, rúmgóður og bjartur. Rúmgóð lyfta er í húsinu. Inngangshæð er stór og björt með eftirlits myndavélakerfi. Sér geymsla í kjallara. 

Hús: Steyptir og málaðir lóðréttir fletir. Verið er að lagfæra húsið og mála það að utan á kostnað seljenda. Klárast nú í sumar. 

Lóð:
Norðan og einnig austanmegin eru góð bílastæði. og grasflatir og gróður bakatil.


Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Guðný Guðmundsdóttir, starfað við sölu fasteigna í 12 ár og lauk námi til löggildingar 2009, aðstoðarmaður fasteignasala / s.821 6610 / gudny@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.